laugardagur | 20. apríl | 2024

Þú ert ekki skráður inn

TF-OND
Grunnupplýsingar:
Einkennisstafir:TF-OND
Tegund:Cessna 152
Árgerð:1978
Keypt/Tekin í rekstur:02. maí 2002
Seld:09. ágúst 2007
Örlög: Brotlenti í Kaphelluhrauni
Nánari upplýsingar:

Lýsing:
Vél: Lycoming O-235-L2C Afl: 108 hp Tómaþyngd: 1200 pund Hámarksþyngd: 1670 pund Eldsneytismagn: 24,5 USG nothæf Sæti: 2

Annað:
TF-OND var keypt árið 2002 frá Suðurflugi í Keflavík. Cessna 152 ásamt Cessnu 150 er algengasta kennsluflugvélin í dag. Þó svo að framleiðslu þessara véla hafið lokið upp úr 1980 eru þær enn mest notuðu kennsluvélar í heimi.




Skoða fleiri myndir af TF-OND