Spurt Og Svarađ

10 Stađreyndir um Flugfélagiđ Geirfugl ehf.

1. Ţú ert ađ kaupa hlut í flugfélagi, ekki flugvél.
2. Ţú ert ađ kaupa rétt til afnota af flugvélum sem ţú getur selt öđrum á markađsvirđi.
3. Ţú ţarft ekki ađ hafa áhyggjur af viđhaldi vélarinnar.
4. Félagiđ kaskótryggir vélarnar ţannig ađ ef illa fer tapa félagar ekki á óhöppum.
5. Í tímagjaldi er allur kostnađur innifalinn (WET), s.s. mótorlíf, bensín, 50/100 skođanir o.s.frv.
6. Félagiđ er rekiđ sem einkahlutafélag međ 5 manna stjórn.
7. Flugtímar félagsmanna og ađrar upplýsingar um starfsemi eru ađgengilegir á lokuđu svćđi á vef Geirfugls.
8. Haldinn er ađalfundur á hverju ári og ađrir fundir haldnir eftir ţörfum.
9. Reynt er ađ halda uppi félagsstarfsemi innan félagsins og er lögđ rík áhersla á góđan félagsanda.
10. Ţegar félagi ćtlar ađ selja hlut tilkynnir hann ţađ stjórninni sem reynir ađ finna ćskilegan kaupanda.

Félagiđ hefur einnig forkaupsrétt á hlutunum, til ađ reyna ađ koma í veg fyrir ađ "óćskilegir menn" komist inn í félagiđ. Ţannig ver félagiđ hagsmuni félagsmanna.


Algengar spurningar

Hvers vegna svona margir eigendur?

Ţví hefur veriđ oft haldiđ fram ađ ţví fćrri sem eiga flugvél ţví betra. Ţessu eru Geirfuglsmenn ósammála. Ţeir hugsa ţví FLEIRI ţví betra, reyndar međ ákveđnu fyrirfram gefnu hámarki sem er 25 hlutir á flugvél. Viđ erum nefnilega ţeirrar skođunar ađ flugvélar eru gerđar til ţess ađ fljúga ţeim og eđlileg nýting á flugvél sé helst ekki minni en 300 tímar á ári. Ţađ er ađ međaltali um 6 tímar á viku á ári, eđa 20 tímar ađ međaltali á félaga. Viđ megum heldur ekki gleyma ţví ađ á ţeim árstíma sem hámarksnýting á flugvélum er hér á Íslandi ţá er bjart 24 tíma á sólarhring, ţ.a.l. er hćgt ađ láta vélina snúast allan sólarhringinn ţess vegna. Í mörgum eigendafélögum ţar sem frá 4-8 eru saman um ađ eiga flugvélina, eru menn ađ reyna ađ spara sér pening međ ţví t.d. ađ sleppa kaskótryggingu, láta vélina standa úti, passa sig ađ fljúga vélinni ekki of mikiđ og fleira. Ţađ liggur í augum uppi ađ svona "sparnađarađgerđir" snúast í flestum tilfellum upp í andhverfu sína. Ţađ ţarf ekki stórt óhapp til ađ menn sitji uppi međ vćnan reikning t.d. eftir ađ aka ofan í holu á Reykjavíkurflugvelli og reka skrúfu niđur. Sá reikningur vćri
vćntanlega upp á lágmark amk milljón, sem getur auđveldlega lagt fjárhag manna í fámennum eigendafélögum í rúst, ađ ekki sé talađ um öll leiđindin sem geta fylgt í kjölfariđ. Ţađ er margsannađ mál ađ ef flugvélar hreyfast ekki ţá eru margir hlutir í ţeim sem slitna meira og verr en ef vélin snýst reglulega. Til dćmis má nefna ađ framleiđendur flugvélahreyfla miđa líftíma hreyfla "recommended TBO" viđ ađ mótorarnir snúist 40 tíma á mánuđi. Ţađ er líklega engin flugvél í einkaeigu á Íslandi sem uppfyllir ţađ skilyrđi.


Fć ég nokkurn tíma flugvélina?

Tímahámarkiđ sem er í gangi í dag, ţ.e. 60 tíma hámark á ári gerir ţađ ađ verkum ađ enginn einstaklingur kemst til lengdar upp međ ađ einoka vélina. Reynsla núverandi hluthafa er sú ađ í flestum tilfellum er hćgt ađ bóka vélina međ 1-2 daga fyrirvara og ná í hana ţannig á ákveđnum tíma. Nokkrir kíkja út á völl og fara beint ađ fljúga. Ţetta hefur ekki veriđ vandamál hjá félaginu og svo komast menn ekki upp međ ađ bóka vélina og fara svo ekki. Ef ţađ á sér stađ fá ţeir tiltal frá einhverjum í stjórn félagsins. Bókanir eiga sér stađ í gegnum síma eđa vefbókunarkerfi ţannig ađ menn geta athugađ međ pantanir og bókađ vélina svo lengi sem ţeir hafa ađgang ađ síma eđa tölvu.

Hvers vegna er ekki bara stofnađ eigendafélag um hverja flugvél fyrir sig međ 25 eigendum?

Ţađ sem mćlir međ ţví ađ margir eigi nokkrar vélar saman er t.d. trygging fjöldans fyrir stórum áföllum, eins og ef mótor fer, ţá er í flestum tilfellum veriđ ađ tala um upphćđir á bilinu 2.500.000 til 4.000.000.kr. Slíkar upphćđir verđa viđráđanlegri ef margir eru í félaginu og ef vel gengur ţurfa félagar jafnvel aldrei ađ fá aukareikning út af svoleiđis áföllum. Ef ţeir eru líka vel međvitađir um rétta međferđ flugvéla, en sú ţekking fćst međ ţví ađ lesa fróđleiksmola frá
reyndari félögum, má nokkurn veginn tryggja líf mótorsins og jafnvel framlengingu.

Hvers vegna ekki bara ađ leigja flugvélar hjá öđrum flugrekendum?

Hvers vegna ekki bara ađ leigja bíl á bílaleigu ţegar ţú ţarft á bíl ađ halda? Ţegar litiđ er á kostnađar-hliđina viđ hvern flugtíma er hver flugtími lćgri ţegar u.ţ.b. 10 flugtímum á ári er náđ. Ţađ er t.d. sá tími sem einkaflugmađur ţarf ađ fljúga á ári til ađ halda réttindum. Ţegar meira er flogiđ lćkkar fastakostnađur á hvern flugtíma. Ef 60 tíma kvótinn er nýttur til hins ýtrasta fćst lćgri upphćđ á hvern floginn tíma en ef viđkomandi hefđi keypt 100 tíma pakka hjá flugskóla/flugvélaleigu og ţađ er miđađ viđ Cessnu 152. Svo teljum viđ líka ađ ţađ sé mun skemmtilegra ađ fljúga alltaf sömu vélunum sem međ tíđ og tíma menn lćra ađ ţekkja vel. Ţannig fćst meira út úr fluginu, međ ţví ađ ţekkja vel takmörk vélarinnar og samspil ţeirra og sinna eigin takmarka. Félagiđ leggur líka áherslu á ađ ţćr vélar sem eru í bođi fyrir hluthafa eru nýrri og snyrtilegri en gengur og gerist.

Á félagiđ sitt eigiđ skýli ?

Já, félagiđ á Fluggarđa 25 sem er hjarta félagsins. Auk ţess leigir stórt skýli hjá Flugsögufélaginu, skýli 24. Framtíđin međ ţeim draumum sem henni fylgir sýnir okkur eitt stórt upphitađ skýli fyrir flugvélar félagsins og félagsađstöđu. Ţetta er stórhuga félag sem hugsar vel um eignir sínar.

Hvađ gerist ef ég af einhverjum orsökum get ekki greitt reikningana mína ?

Allir reikningar eru innheimtir gegnum greiđsluţjónustu banka. Reglur félagsins segja ađ ef reikningur er ekki greiddur innan 14 daga frá dagsetningu greiđsluseđilsins eru menn útilokađir frá flugi á vélum félagsins nema sem farţegar. Međan reikningar eru ógreiddir safnast á ţá dráttarvextir sem renna til félagsins ţegar reikningurinn er greiddur. Ógreiddir reikningar eru mjög óvinsćlir.

Ćtlar félagiđ ađ eiga blindflugshćfa flugvél ?

Já, félagiđ á 2 blindflugshćfar vélar TF-MAX, TF-LMB, í ţeim báđum eru góđ tćki, međ 2x navcom, ADF, DME, encoding altimeter ofl. Allar vélarnar eru međ GPS tćkjum. Allar vélarnar eru međ nćturflugsbúnađi.

Hvernig menn eru ţetta sem eiga Geirfugl ehf. ?

Alls kyns fuglar. Flestir eru milli tvítugs og fertugs en ţó leynast eldri fuglar inn á milli. Ţeir koma úr öllum mögulegum starfstéttum en sameinast ţó allir í flugáhuganum. Inn á milli eru menn međ t.d. kennararéttindi á flugvélar og annast ţeir m.a. úttékkanir og kennslu á flugvélarnar.