SAMŢYKKTIR

FYRIR

Flugfélagiđ Geirfugl ehf.

1. gr.

Félagiđ er einkahlutafélag og er nafn ţess Flugfélagiđ Geirfugl ehf.

2. gr.

Heimilisfang félagsins er ađ Fluggörđum 25 í Reykjavík, 101 Reykjavík.

3. gr.

Tilgangur félagsins er kaup, sala, útleiga og rekstur loftfara og fasteigna, flugkennsla og önnur skyld starfsemi sem og lánastarfsemi.

4. gr.

Hlutafé félagsins er kr. 19.580.000 -krónur nítjánmilljónirtvöhundruđogfimmtíuţúsund-. Hlutir eru 178 og er hver ţeirra ađ fjárhćđ kr. 110.000, -krónur eitt hundrađ og tíu ţúsund- ađ nafnverđi.

Stjórn félagsins er heimilt ađ hćkka hlutafé félagsins um kr. 2.750.000 -krónur tvćrmilljónirsjöhundruđogfimmtíuţúsund - međ útgáfu 22 nýrra hluta sem hver er ađ nafnverđi kr. 110.000 -krónur eitt hundrađ og tíuţúsund-. Stjórnin ákveđur sölugengi og sölureglur hlutanna.  Hluthafar falla frá forkaupsrétti sínum vegna ţessarar hćkkunar.

4. gr. a.

Útgefnir hlutir ađ baki hverri flugvél í umráđum félagsins skulu ekki vera fleiri en 25.
Víkja má frá ákvćđi 1. mgr. tímabundiđ ef nauđsynlegt er vegna breytinga á flugvélaflota..

5. gr.

Heimilt er ađ hćkka hlutafé félagsins međ ályktun hluthafafundar og ţarf til sama magn atkvćđa og til breytinga á samţykktum ţessum.  Hluthafafundur einn getur ákveđiđ lćkkun hlutafjár.

6. gr.

Stjórn félagsins skal halda hlutaskrá samkvćmt lögum.

7. gr.

Eigendaskipti ađ hlutum í félaginu öđlast ekki gildi gagnvart ţví fyrr en stjórn ţess hefur veriđ tilkynnt um ţađ skriflega og ţau hafa veriđ fćrđ hlutaskrá.

Stjórn félagsins hefur forkaupsrétt fyrir félagsins hönd ađ fölum hlutum.  Verđi ágreiningur um verđ hluta skal ţađ ákveđiđ međ mati tveggja óvilhallra manna sem ađilar koma sér saman um. Forkaupsréttarhafi hefur tveggja mánađa frest til ađ beita forkaupsrétti sínum og telst fresturinn frá tilkynningu til stjórnar um tilbođ. Ţá mega eigi líđa fleiri en ţrír mánuđir frá ţví ađ kaup voru ákveđin ţar til kaupverđ er greitt.

Eigendaskipti vegna erfđa eđa búskipta lúta ekki framangreindum forkaupsréttarreglum.

Óheimilt er ađ veđsetja eđa gefa hluti í félaginu án samţykkis félagsstjórnar.

Stjórn félagsins ţarf ađ samţykkja nýjan hluthafa fyrir hönd félagsins.

8. gr.

Félagiđ má eigi veita lán út á hluti sína. Félaginu er heimilt ađ kaupa eigin hluti ađ ţví marki sem lög leyfa. Óheimilt er ađ neyta atkvćđisréttar fyrir ţá hluti sem félagiđ á sjálft.

9. gr.

Hluthafi ber ekki ábyrgđ á skuldbindingum félagsins fram yfir hlut sinn í félaginu.

10. gr.

Ćđsta vald í málefnum félagsins er í höndum lögmćtra hluthafafunda sbr. lög um einkahlutafélög (ehfl.).

11. gr.

Ađalfundur skal haldinn fyrir lok apríl ár hvert.

Aukahluthafafundi skal halda eftir ákvörđun stjórnar eđa ađ kröfu hluthafa sem ráđa a.m.k. einum tíunda hluta hlutafjár í félaginu. Skal krafan skriflega gerđ og fundarefni tilgreint og fundur bođađur ţá innan fjórtándaga. Ef stjórnin skirrist viđ ađ bođa fund eftir móttöku slíkrar kröfu má leita atbeina ráđherra samkvćmt 62. gr. ehfl.
Heimilt er ađ halda hluthafafundi annars stađar en á heimili félagsins.

12. gr.

Félagsstjórn skal bođa til hluthafafunda međ tilkynningu til hvers hluthafa og međ auglýsingu í dagblađi.  Ađalfundir skulu bođađir međ sama hćtti og ađrir hluthafafundir.  Fundir skulu bođađir međ minnst sjö daga fyrirvara. Fundarefnis skal getiđ í fundarbođi.

Hluthafafundur er lögmćtur ef hann er löglega bođađur.

13. gr.

Eitt atkvćđi fylgir hverjum 110.000 krónum í hlutafé. Hluthafar geta međ skriflegu umbođi veitt umbođsmönnum heimild til ađ sćkja hluthafafund og fara međ atkvćđisrétt sinn.

Á hluthafafundi rćđur afl atkvćđa nema öđruvísi sé fyrir mćlt í. Samţykki allra hluthafa ţarf til ţess:

a.   ađ skylda hluthafa til ađ leggja fram fé í félagsţarfir fram yfir skuldbindingar sínar,

b.   ađ takmarka heimild manna til međferđar á hlutum sínum,

c.   ađ breyta tilgangi félagsins ađ verulegu leyti eđa

d.   ađ breyta ákvćđum samţykktanna um hlutdeild manna í félaginu eđa jafnrétti ţeirra á milli.

e.   ađ láta hluthafa ţola innlausn á hlut sínum.

 

Tillögur um breytingar á samţykktum félagsins eđa um sameiningu ţess viđ önnur félög eđa fyrirtćki má ekki taka til međferđar á fundum ţess nema ţess hafi veriđ getiđ í fundarbođi.

 

14. gr.

 

Á ađalfundi skulu tekin fyrir ţessi mál:

1.   Stjórn félagsins skal skýra frá hag félagsins og rekstri ţess á liđnu starfsári.

2.   Efnahagsreikningur og rekstrarreikningur félagsins fyrir liđiđ starfsár skulu lagđir fram ásamt athugasemdum endurskođenda eđa skođunarmanna félagsins til samţykktar.

3.   Stjórn félagsins skal kjörin og endurskođendur eđa skođunarmenn.

4.   Umrćđur og atkvćđagreiđslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin.

5.      Ákvörđun um kjör stjórnar og embćttismanna félagsins.

Frambođsfrestur til stjórnar rennur út kl. 16:00 3 dögum fyrir bođađan hluthafafund.  Frambođum til stjórnar skal skila skriflega á skrifstofu félagsins.

 

15. gr.

 

Fundargerđarbók skal haldin og í hana skráđ ţađ sem gerist á hluthafafundum.

 

16. gr.

 

Stjórn félagsins skal skipuđ fimm mönnum, kjörnum á ađalfundi til eins árs í senn. Stjórn félagsins stýrir öllum málefnum félagsins milli hluthafafunda og gćtir hagsmuna ţess gagnvart ţriđja manni. Undirskriftir ţriggja stjórnarmanna skuldbinda félagiđ.

Stjórnarfundir eru lögmćtir ef meirihluti stjórnarmanna sćkir fund. Afl atkvćđa rćđur afgreiđslu mála.  Halda skal fundargerđ um stjórnarfund.

Framkvćmdastjóri félagsins á rétt til setu á stjórnarfundum međ málfrelsi og tillögurétt.

 

17. gr.

 

Stjórnin skiptir sjálf međ sér verkum. Formađur bođar til stjórnarfunda. Hver stjórnarmađur getur krafist stjórnarfundar. Sama rétt á framkvćmdastjóri flugvélar ef hann er ekki í stjórn félagsins.

Stjórnin skal setja sér starfsreglur ţar sem nánar skal kveđiđ á um framkvćmd starfa hennar.

Kjör stjórnarmanna og annarra embćttismanna félagsins skulu ákveđin á ađalfundi.

 

18. gr.

 

Stjórn félagsins rćđur framkvćmdastjóra og ákveđur starfskjör hans. Hún veitir og prókúruumbođ fyrir félagiđ.

Framkvćmdastjóri hefur međ höndum stjórn á daglegum rekstri félagsins og kemur fram fyrir ţess hönd í öllum málum sem varđa venjulegan rekstur. Framkvćmdastjóra ber ađ veita stjórnarmönnum og endurskođendum eđa skođunarmönnum allar upplýsingar um rekstur félagsins sem ţeir kunna ađ óska og veita ber samkvćmt lögum.

 

19. gr.

 

Á ađalfundi félagsins skal kjósa einn eđa fleiri löggilta endurskođendur eđa skođunarmenn ásamt varamönnum. Skulu ţeir rannsaka reikninga félagsins fyrir hvert starfsár og leggja niđurstöđur sínar fyrir ađalfund. Endurskođendur eđa skođunarmenn má ekki kjósa úr hópi stjórnarmanna.

 

20. gr.

 

Starfsár og reikningsár er almanaksáriđ. Stjórnin skal hafa lokiđ gerđ ársreikninga og lagt fyrir endurskođendur eđa skođunarmenn eigi síđar en viku fyrir ađalfund.

 

21. gr.

 

Engin sérréttindi fylgja hlutum í félaginu. Hluthafi ţarf ađ sćta innlausn hluta sinna brjóti hann gróflega gegn afnotareglum félagsins á flugvélum ţess eđa standi ekki í skil viđ félagiđ. Til ađ skylda hluthafa til ađ sćta innlausn hluta ţarf samţykki allra annarra hluthafa á löglega bođuđum hluthafafundi.

 

22. gr.

 

Samţykktum ţessum má breyta á lögmćtum ađalfundi eđa aukafundi međ 2/3 hlutum greiddra atkvćđa, svo og međ samţykki hluthafa sem ráđa yfir a.m.k. 2/3 hlutum af ţví hlutafé í félaginu sem fariđ er međ atkvćđi fyrir á fundinum, enda sé annađ atkvćđamagn ekki áskiliđ í samţykktum eđa landslögum, sbr. 68. gr. ehfl.

 

23. gr.

 

Međ tillögur um slit og skipti á félaginu skal fara sem um breytingar á samţykktum ţessum. Ţarf atkvćđi hluthafa sem ráđa minnst 2/3 hlutum af heildarhlutafé félagsins til ađ ákvörđun um slit sé gild. Hluthafafundur, sem tekiđ hefur löglega ákvörđun um slit eđa skipti félagsins, skal einnig ákveđa ráđstöfun eigna og greiđslu skulda.

 

24. gr.

 

Sé ţess nokkur kostur skulu flugvélar flugklúbbsins vera í Múlakoti um Verzlunarmannahelgi og á árlegri flughátíđ félagsins á Helluflugvelli.  Einnig skal reynt ađ fljúga vélum klúbbsins á sem flestar flugsamkomur.

 

25. gr.

 

Ţar sem ákvćđi samţykkta ţessara segja ekki til um hvernig međ skuli fariđ skal hlíta ákvćđum laga um einkahlutafélög, svo og öđrum lagaákvćđum er viđ geta átt.

 

Ţannig samţykkt í Reykjavík 3. nóvember 2011