fimmtudagur | 18. apríl | 2024

Ţú ert ekki skráđur inn

Ţessar upplýsingar eru fengnar úr AIP, engin ábyrgđ er tekin á upplýsingunum á ţessum síđum. Ef ţú sérđ einhverjar villur hérna, sendu endilega póst á

webmaster@geirfugl.is

LOKAĐUR!

BIHX - Hrauneyjafoss
Tölulegar upplýsingar:
Stađsetning: 64° 12' 00''N
019° 16' 59''W (64.2,-19.28333333)
Hćđ: 1200 fet
Tíđni: 118.1 Mhz
Sími:
Nánari upplýsingar:
AIP Athugasemdir:
Einkavöllur
Einkavöllur, notkun hans er óheimil nema ađ fengnu sérstöku leyfi landsvirkjunar
Sólargangur:
TWIL FROM:04:35
SUNRISE:05:41
SUNSET:20:53
TWIL TO:22:00
Flugbrautir:
Braut Mál(m) Strip(m) Yfirborđ Ljós
08/26 583x30 643x60 Möl Nei
Athugasemdir:
Minniháttar athugasemd frá: KGB
Völlurinn var valtađur í byrjun júní 2002 og er mjög góđur. Ţađ er ca. 10 mínútna gangur frá velli ađ hálendismiđstöđ. Til ađ komast ţangađ ţarf ađ fara upp á veg og til hćgri ađ gatnamótum. Ţar er síđan beygt til hćgri yfir brú í átt ađ Selfossi.
Skrifađ ţann 2002-06-05 08:37:27

Minniháttar athugasemd frá: SPÓ
Völlurinn var valtađur í síđasta mánuđi og er hann ágćtur núna, ég hef lent tvisvar á honum. Yfirborđ vallarins er frekar fínt efni haldiđ ţví taxeringum í lámarki. Ábending: hćgt er ađ kaupa veiđileifi í hálendismiđstöđinni í Hrauneyjafossi. Kaldakvíslin getur gefiđ ţokkalega.
Skrifađ ţann 2003-06-09 12:18:27

Minniháttar athugasemd frá: SPÓ
Völlurinn var valtađur í dag af Flugmálastjórn endurnýjađur vindpoki og fl. Ábending: hćgt er ađ kaupa veiđileifi í hálendismiđstöđinni í Hrauneyjafossi.
Skrifađ ţann 2005-06-21 15:52:46

Athugasemdir:
Hérna getur ţú sett inn ţínar athugasemdir viđ ţennan flugvöll
Ef ţú hefur lent í einhverju sérstöku á ţessu velli, eđa hefur einhverjar athugasemdir um hann, láttu ţá okkur hin vita!
Nafn:
Sími:
Email:
Gerđ athugasemdar:

Athugasemd:

Hvađ er tveir mínus einn? (Ruslvörn):

Myndir:




Senda inn myndir af BIHX



Ţessar upplýsingar eru fengnar úr AIP, engin ábyrgđ er tekin á upplýsingunum á ţessum síđum. Ef ţú sérđ einhverjar villur hérna, sendu endilega póst á

webmaster@geirfugl.is

Vefsmiđir:
(c) 2001-2002 Snillingarnir fjórir