mánudagur | 21. september | 2020

Ţú ert ekki skráđur inn

Ţessar upplýsingar eru fengnar úr AIP, engin ábyrgđ er tekin á upplýsingunum á ţessum síđum. Ef ţú sérđ einhverjar villur hérna, sendu endilega póst á

webmaster@geirfugl.is

BIKA - Kaldármelar
Tölulegar upplýsingar:
Stađsetning: 64° 46' 44''N
022° 15' 24''W (64.77888889,-22.25694444)
Hćđ: 160 fet
Tíđni: 118.1 Mhz
Sími: 4356711
Nánari upplýsingar:
AIP Athugasemdir:
Neyđarskýli
Símalína vestan viđ braut 04/22
Sólargangur:
TWIL FROM:06:20
SUNRISE:07:17
SUNSET:19:24
TWIL TO:20:21
Flugbrautir:
Braut Mál(m) Strip(m) Yfirborđ Ljós
04/22 691x40 751x60 Gras Nei
Athugasemdir:
Tímabundin athugasemd frá: Ingólfur Helgi Tryggvason (8938227/it@hugmot.is)
Brautin er frekar mjúk og hröđun í flugtaki getur veriđ hćg. Auk ţess hallar norđurendinn ađeins niđur, og flugtak til suđurs ţví ţyngra. Muna ađ reikna út afkastagetu miđađ viđ ađstćđur hverju sinni!
Skrifađ ţann 2008-05-29 14:41:50

Minniháttar athugasemd frá: Sigursveinn Agnarsson (8662949/sigursveinn@visir.is)
Lenti á ţessari braut 9. maí 2006. Brautin er í fínu ástndi, ţétt og góđ í miđjunni. Vindpokinn er í tćtlum, en međ lagni er hćgt ađ sjá vindstefnu.
Skrifađ ţann 2006-05-09 20:16:25

Minniháttar athugasemd frá: Bergur Ţór Rögnvaldsson (6930885/hrutsholt@simnet.is)
Ég lenti nokkrum sinnum ţ.30-04"07 og er brautin í ţokkalegu standi en mikill mosi á henni sem gerir hana ţunga.
Skrifađ ţann 2007-05-01 10:10:58

Athugasemdir:
Hérna getur ţú sett inn ţínar athugasemdir viđ ţennan flugvöll
Ef ţú hefur lent í einhverju sérstöku á ţessu velli, eđa hefur einhverjar athugasemdir um hann, láttu ţá okkur hin vita!
Nafn:
Sími:
Email:
Gerđ athugasemdar:

Athugasemd:

Hvađ er tveir mínus einn? (Ruslvörn):

Myndir:

Senda inn myndir af BIKAŢessar upplýsingar eru fengnar úr AIP, engin ábyrgđ er tekin á upplýsingunum á ţessum síđum. Ef ţú sérđ einhverjar villur hérna, sendu endilega póst á

webmaster@geirfugl.is

Vefsmiđir:
(c) 2001-2002 Snillingarnir fjórir