Tölulegar upplýsingar:
  |  Stađsetning: 63° 25' 18''N 018° 53' 17''W (63.42166667,-18.88833333) Hćđ: 100 fet Tíđni: 118.1 Mhz Sími: 4871243
  |  
  |    |  Nánari upplýsingar: AIP Athugasemdir: Neyđarskýli Völlurinn er grófur og laus Farfuglaheimili í kaupstađ |  
  |  
		| Sólargangur: |  
| TWIL FROM: | 08:11 |  | SUNRISE: | 09:13 |  | SUNSET: | 16:43 |  | TWIL TO: | 17:45 |    |  |
 
		| Flugbrautir: |  
	
		| Braut | 
		Mál(m) | 
		Strip(m) | 
		Yfirborđ | 
		Ljós | 
	 
	
		| 06/24 | 
		707x26 | 
		767x26 | 
		Möl | 
		Nei | 
	 
  |    |  Athugasemdir: Minniháttar athugasemd frá: SAS 4.10 2003 var völlurinn vel ţjappađur og góđur.  Ađ sögn mun betri en BITM!
Grasbrautin var líka í notkun og í góđu standi. Skrifađ ţann 2003-10-12 19:08:19
  Minniháttar athugasemd frá: KOM Ađeins miđlína brautar völtuđ, nokkuđ laus í sér en mjög varasöm út í köntum. Skrifađ ţann 2005-05-10 22:32:42
  Minniháttar athugasemd frá: Davíđ Elíasson (8636444/aero145@simnet.is) Víkurflugvöllur er mjög fínn!
Braut 6R/24L, 6C/24C og 6L/24R eru allar í góđu standi, og ekkert ađ varast. 6C/24C er slétt og fín, 6R/24L er nokkuđ góđ, en ţó örlítill hóll ţegar byrjađ er á flugtaksbruni. 6L/24R er mjög fín, en ađeins styttri en hinar brautirnar.
Skýliđ er flott, fyrir eina vél, og rampurinn er ágćtur líka.  Skrifađ ţann 2006-05-13 21:33:48
 
  |    |  
Athugasemdir: Hérna getur ţú sett inn ţínar athugasemdir viđ ţennan flugvöll Ef ţú hefur lent í einhverju sérstöku á ţessu velli, eđa hefur einhverjar athugasemdir um hann, láttu ţá okkur hin vita! |    |  
  |   | 
 
   
 |